Eydís Ósk Heimisdóttir hefur verið ráðin í bókhaldsstarf Loðnuvinnslunnar.

Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði, menningu og Spænsku frá Copenhagen Business School og MT í Kennslufræðum. Eydís Ósk  hefur starfað hjá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar síðastliðið ár sem skólastjóri.

Við bjóðum hana velkomna í hópinn og hlökkum til samstarfsins.