Gríðarlega góður mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell fór í 315 tonn í 22 róðrum, mjög sjaldgjæft að bátar í þessum flokki nái yfir 300 tonna afla á einum mánuði. Mesti aflinn í einum róðri var 25,1 tonn. Hafrafell fór í 287 tonn í 23 róðrum. Mesti aflinn fór...
Hoffell er á landleið með tæp 900. tonn af Síld sem fékkst um 90 mílur vestur af Reykjanesi. Hoffell verður komið til Fáskrúðsfjarðar um hádegi á morgun. Túrinn gekk vel og fékkst aflinn á aðeins 19 tímum. Síldin fer öll í söltun.Hoffell fer aftur út eftir löndun á...
Ljósafell kom inn á þriðjudaginn með fullfermi eða120 tonn, aflinn ar 40 tonn Þorskur, 35 tonn Ýsa, 30 tonn Ufsi, 3 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fór út aftur kl. 20,00 í gærkvöldi.
Ljósafell kom inn í gærkvöldi með fullfermi 110 tonn. Aflinn er 50 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 15 tonn Ýsa, 10 tonn Karfi og annar afli. Skipið fer aftur út kl. 20 á mánudagskvöld.
Sandfell með 190 tonn í 14 róðrum og Hafrafell með 184 tonn í 15 róðrum. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75189.61425.1Neskaupstaður, Stöðvarfjörður23Hafrafell SU 65183.41524.6Neskaupstaður, Vopnafjörður, Breiðdalsvík34Kristján HF...