Ljósafell kom inn í hádeginu með tæp 90 tonn af fiski. Aflinn er 60 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa, 7 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur á miðvikudaginn, eftir að brælan gengur...
Starfsfólk Loðnuvinnslunnar og fjölskyldur þeirra áttu saman notalega jólastund í Skrúð í gær, spilað var bingó og bauð starfsmannafélagið uppá heitt súkkulaði með rjóma og jólakökur á eftir. Spilaðar voru 12 umferðir og voru vinningarnir hver öðrum flottari....
Ljósafell kom inn í nótt með 85 tonn af blönduðum afla. Aflinn er 30 tonn Karfi, 30 tonn Ufsi, 20 tonn Ýsa og 5 tonn Þorskur. Ljósafell fer út kl. 18 á morgun.
Enn bætist í litla furðufiskasafnið okkar en um helgina komu búri og töskukrabbi upp með trollinu á Ljósafellinu við Skeiðarárdýpi. Búrinn var um 56 cm langur og líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er hann fallega appelsínurauður að lit, hann þykir afar vinsæll...
Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun. Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi. Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku. Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og...