Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski, en skipið landaði líka fullfermi sl. miðvikudag. Aflinn er 55 tonn Ufsi, 20 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi og annar afli.
Sandfell var í 1 sæti með 218,9 tonn í 17 túrum. Hafrafell er í 11 sæti með 134,5 tonn í 14 túrum. Hafrafell var frá í tæpar tvær vikur vegna bilunar í gír. Listi númer 5. Lokalistinn, Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu og...
Ljósafell er á landleið og kemur í kvöld með fullfermi 110 tonn af fiski, aflinn er 75 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fór eftir hádegi sl. laugardag og er búið að vera rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Skipið fer aftur út kl. 13 á...
Hoffell er á landleið með 900 tonn af Síld og verður komið á Fáskrúðsfjörð aðra nótt. Síldin fer öll í söltun. Skipið var 2 1/2 sólarhring að fá aflann.
Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn. Aflinn var 65 tonn Ufsi, 27 tonn Karfi, 10 tonn Þorskur, 4 tonn ýsa og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 13.00 á morgun.
Ljósafell kom inn í gær með rúm 100 tonn, aflinn er 30 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 20 tonn Ýsa, 15 tonn Utsi og annar afli. Ljósafell fer aftur út í kvöld.