Gríðarlega góður mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell fór í 315 tonn í 22 róðrum, mjög sjaldgjæft að bátar í þessum flokki nái yfir 300 tonna afla á einum mánuði. Mesti aflinn í einum róðri var 25,1 tonn.
Hafrafell fór í 287 tonn í 23 róðrum. Mesti aflinn fór 24,6 tonn.
Mynd: Gísli Reynisson.