Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn, aflinn var 60 tonn Þorskur, 25 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 5 tonn Ufsi og annar afli.

Skipið fór út í dag kl. 13.