Hafrafell SU

Hafrafell SU

Sandfell fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma. Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma.

Ljósafell SU

Ljósafell kom að landi í dag með um 90 tonn. 60 tonn þorskur, 10 tonn ýsa, 10 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer út um hádegisbil á morgun.
Hoffell SU

Hoffell SU

Meðfylgjandi mynd var tekin af áhöfn Hoffells í gær þegar skipið var að leggja af stað á makrílmiðin frá Fáskrúðsfirði.   Áhöfnin tók við köku í tilefni þess að sl. ágústmánuður er besti mánuður frá upphafi í aflaverðmæti,  en aflaverðmætið var um 300 milljónir...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í kvöld með 95 tonn.  Þar af er 45 tonn þorskur, 30 tonn karfi, 10 tonn ýsa og 10 tonn ufsi. Skipið fer út á fimmtudagsmorgun.
Góður afli Sandfells SU í ágúst

Góður afli Sandfells SU í ágúst

Ágústmánuður var var gjöfull hjá Sandfelli, og endaði skipið með mestan landaðan afla línubáta, með rétt tæp 200 tonn. Síðustu 9 daga hefur báturinn svo verið í slipp á Akureyri og er áætlað að hann fari aftur á stað um n.k....