Ljósafell kom inn í kvöld með 95 tonn.  Þar af er 45 tonn þorskur, 30 tonn karfi, 10 tonn ýsa og 10 tonn ufsi.

Skipið fer út á fimmtudagsmorgun.