Hoffell kom í morgun eftir stuttan túr með 500 tonn af síld, báturinn var aðeins 20 tíma höfn í höfn.

Síldin fer að mestu í söltun.