Mjölútskipanir um helgina

Mjölútskipanir um helgina

Um síðastliðna helgi voru tvær útskipanir af mjöli hjá Loðnuvinnslunni hf, eða um 2520 tonn samtals. Á laugardag fóru um 1260 tonn um borð í Saxum, en í gær, sunnudag um 1260 tonn í Hav Sögu. Báðir þessir farmar fara til Noregs. Saxum Hav...

Mjölútskipun.

Í liðinni viku fóru 1250 tonn af mjöli um borð í flutningaskipið Havfrakt sem flutti það til Noregs.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar í morgun með um 30 tonn. Skipið fór strax út aftur að lokinni löndun.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með rúm 70 tonn. Uppistaða aflans aflinn er að mestu þorskur.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með um 90 tonn. Aflaskiptingin er 70 tonn þorskur og 20 tonn karfi. Skipið fer út kl. 13.00 á morgun.
Lýsisútskipun

Lýsisútskipun

Kaprifol lestaði á í lok vikunnar tæp 1.600 tonnum af lýsi sem fer til Havsbrun í Færeyjum.