16.11.2022
Hoffell hefur verið í Færeyjum í sl. 6 vikur vegna breytinga. Nótakassinn var stækkaður úr 130 m3 í 180 m3 og settur nýr nótakrani á skipið frá Triplex í Noregi. Spilmótorar á aðalspili voru teknir upp, glussalagnir lagðar fyrir nýtt hjálparspil á...
15.11.2022
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn, aflinn var 60 tonn Þorskur, 25 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 5 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fór út í dag kl. 13.
15.11.2022
Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna er að verða tilbúinn út í Danmörku. Hann hann verður afhentur 5. desember n.k. Þurrkarinn og gírinn eru um 114 tonn. Er þetta þriðji þurrkarinn sem Loðnuvinnslan kaupir á 7 árum. Þá er búið að leggja af alla 4...
15.11.2022
Samkvæmt aflafréttum þá endaði Ljósafell í 4 sæti af togurum í október. Virkilega vel gert. Hér má sjá lokalista hjá aflafréttum. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Viðey RE 50789.06179.7Grundarfjörður, Reykjavík26Björgvin EA 311700.66153.1Dalvík32Drangey SK...
09.11.2022
Ljósafell kom inn á mánudaginn með tæp 100 tonn, Aflinn var 45 tonn Þorskur, 23 tonn Ýsa, 18 tonn Ufsi, 6 tonn Karfi og annar afli.
04.11.2022
Frábær afli hjá Sandfelli og Hafrafelli í október og fengu samtals 532 tonn. Sandfell með samtals 283 tonn og Hafrafell með samtals 249 tonn. Mynd: Þorgeir Baldursson. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75283.42128.4Neskaupstaður,...