Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna.    Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn. Mynd: Valgeir Mar...
Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af síld.  Síldin fer í söltun fyrir erlenda makraði  og frystingu á beitu fyrir Sandfell og Hafrafell. Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...
Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út í fyrramálið kl. 8. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Frábær árangur hjá Hoffelli.

Frábær árangur hjá Hoffelli.

Hoffell hefur nú landað um 36.000 tonnum af uppsjávarfiski, það sem af er ári. Aflaverðmætið er rúmir 2 milljarðar á árinu. Loðnuvinnslan óskar áhöfninni innilega til hamingju með frábæran árangur. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.