Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna.    Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.