Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn ufsi, 10 tonn Karfi, 6 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fór út strax eftir löndun. Mynd; Þorgeir Baldursson.
Hoffell á landleið með 650 tonn af Makríl.

Hoffell á landleið með 650 tonn af Makríl.

Hoffell verður í fyrramálið með 650 tonn af Makríl sem var fékkst í íslenskri landhelgi eða 280 mílur frá Fáskrúðsfirði. Siglingin tekur 21 klst. Hoffell fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Hoffell á landleið með rúm 1.300 tonn af Makríl.

Hoffell á landleið með rúm 1.300 tonn af Makríl.

Hoffell verður í fyrramálið með rúm 1.300 tonn af Makríl.   Veiðin var mjög róleg fyrri hluta túrsins.   Veiðin glæddist síðan í lokin og fékk Hoffellið 1.000 tonn síðustu 40 tímanna. Hoffell hefur fengið rúm 5.000 tonn af makrílvertíðinni þar af 4.600 tonn af Makríl....