Hoffell verður í fyrramálið með 650 tonn af Makríl sem var fékkst í íslenskri landhelgi eða 280 mílur frá Fáskrúðsfirði. Siglingin tekur 21 klst.

Hoffell fer strax út eftir löndun.

Mynd: Þorgeir Baldursson.