Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart....
Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn af fiski.  Aflinn var 45 tonn Þorskur, 15 tonn Utsi, 15 tonn Karfi, 7 tonn Ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski.  Aflinn er 60 tonn Þorskur, 25 tonn Ufsi, 20 tonn Ýsa, 2 tonn Karfi og annar afli. Skipið fer út kl. 13,00 á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Hoffell á landleið með 700 tonn.

Hoffell á landleið með 700 tonn.

Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl og verður um hádegi.  Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi og voru 170 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Hoffell er komið með rúm 6.000 tonn af Makríl á vertíðinni. Mynd; Valgeir Mar...