Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl og verður um hádegi.  Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi og voru 170 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.

Hoffell er komið með rúm 6.000 tonn af Makríl á vertíðinni.

Mynd; Valgeir Mar Friðriksson.