Hoffell verður í fyrramálið með rúm 1.300 tonn af Makríl.   Veiðin var mjög róleg fyrri hluta túrsins.   Veiðin glæddist síðan í lokin og fékk Hoffellið 1.000 tonn síðustu 40 tímanna.

Hoffell hefur fengið rúm 5.000 tonn af makrílvertíðinni þar af 4.600 tonn af Makríl.

Hoffell fer út strax að lokinni löndun. 

Mynd; Valgeir Mar Friðriksson.