Ljósafell kom inn um miðnætti í gær með tæp 100 tonn.  Aflinn er 55 tonn Þorksur, 20 tonn Karfi, 16 tonn Ufsi, 7 tonn Ýsa og annar afli.

Skipið fer út aftur þegar veðrið gegnur niður.

Mynd: Þorgeir Baldursson.