Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu

Kveikt var á jólatrénu við Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga í dag. Að því tilefni komu börnin frá leikskólanum Kærabæ og yngstu nemendur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar og sungu jólalög.
Valhöll fær nýtt útlit

Valhöll fær nýtt útlit

Síðastliðin tvö sumur hefur verið unnið að miklum endurbótum utan húss á Valhöll á Fáskrúðsfirði og er húsið í dag orðið hið glæsilegasta og vekur eftirtekt. Þeir sem unnu að þessum breytingum eru bræðurnir Hallur, Baldur og Gunnar Guðlaugssynir ásamt Baldri Rafnssyni...
Síldarvertíð

Síldarvertíð

Hoffell kom með fyrstu síldina til Fáskrúðsfjarðar í morgun. Hoffell var með 100 tonn sem fer til vinnslu. Síldin veiddist á Breiðdalsgrunni og veiddist í nót. Öll síldin í haust verður söltuð ýmist heil eða flökuð og unnin til útflutnings að mestu fyrir markaði í...
Glaumbær til sölu

Glaumbær til sölu

Húseign Loðnuvinnslunnar hf að Skólavegur 80 (Glaumbær)hefur verið sett á söluskrá hjá HHÚS fasteignaþjónustu, Egilsbraut 7, Neskaupstað, en HHÚS opnaði útibú á Fáskrúðsfirði 9. september s.l. að Búðavegi 35. Upplýsingar um eignina er að finna á www.hhus.is og hjá...
Vélstjóra og matsvein vantar.

Vélstjóra og matsvein vantar.

Við leitum að vélstjóra á Ljósafell og matsveini á Hoffell. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband við Eirík á skrifstofu LVF eða í síma 893-3009.
65 þúsund tonn

65 þúsund tonn

Starfsmenn í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar hf héldu upp á það í gær að vera búnir að taka á móti 65 þúsund tonnum af hráefni frá áramótum. Verksmiðjan hefur tekið á móti 42 þúsund tonnum af loðnu og 23 þúsund tonnum af kolmunna. Á myndinni eru Magnús...