08.09.2007
Fyrsta vika við endurbætur á Ljósafelli hefur gengið ágætlega. Verið er að fjarlægja allt lauslegt af skipinu fyrir sandblástur og málun. Frárif hefur gengið vel og er búið að rífa allt úr borðsal, eldhúsi, stakkageymslu, matvælageymslum, en einnig er langt komið með...
17.08.2007
Færeyski sjómaðurinn Arnfinnur Isaksen frá Götu er 70 ára í dag. Hann er staddur á Fáskrúðsfirði, þar sem hann er skipverji á Tróndi í Götu. Arnfinnur sem verið hefur til sjós í 55 ár var m.a. á togaranum Austfirðingi 1956, þá 19 ára, með Þórði Sigurðssyni,...
17.07.2007
Loðnuvinnslan hf hefur samið við skipasmíðastöðina Alkor Shiprepair Yard í Gdansk í Póllandi um endurbætur á Ljósafelli SU 70. Skipið verður sandblásið utan sem innan, endurnýjaðar röra- og raflagnir og skipt um ýmsan annan búnað í vistarverum skipsins. Þá verður m.a....
26.01.2007
Fyrsta loðnan á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í gær þegar tveir norskir bátar Nordfisk og Gerda Marie lönduðu hér samtals um 700 tonnum. Hluti af aflanum fór í frystingu fyrir Austur-Evrópumarkað. Myndina af Nordfisk tók Jónína Óskarsdóttir í...
11.07.2006
Nú er svo komið að Loðnuvinnslan h/f á Fáskrúðsfirði er eina fyrirtækið hér á landi sem enn framleiðir saltsíld, en á síðastliðnu ári var saltað í 25000 tunnur hjá fyrirrækinu, 20000 tunnur af flökum og bitum og 5000 tunnur af heilli og hausskorinni síld. Heila síldin...
23.03.2006