Fyrsta loðnan á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í gær þegar tveir norskir bátar Nordfisk og Gerda Marie lönduðu hér samtals um 700 tonnum. Hluti af aflanum fór í frystingu fyrir Austur-Evrópumarkað.

Myndina af Nordfisk tók Jónína Óskarsdóttir í gær.