Mjölskip að lesta

Mjölskip að lesta

Um síðustu helgi lestuðu tvö skip mjöl hjá Loðnuvinnslunni hf. m/s Wilson Goole lestaði 1200 tonn,og m/s Myrtun lestaði einnig 1200 tonn.

Krunborg að landa

Færeyska skipið Krunborg er að landa fullfermi af kolmunna uþb. 2400 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf
Christian að landa

Christian að landa

Færeyska skipið Christian í Grotinum er nú að landa fullfermi af kolmunna 1.900 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf.

Sigling á sjómannadag

Á sjómannadaginn hélt séra Þórey Guðmundsdóttir guðsþjónustu um borð í Hoffelli, en að henni lokinni fóru skip Loðnuvinnslunnar hf. í siglingu um fjörðinn. Að vanda mætti fjöldi fólks, og var gestum boðið uppá kók og prinspóló.
Fótboltabúningar gefnir Leikni

Fótboltabúningar gefnir Leikni

Mánudaginn 26. maí s.l. afhenti Gísli Jónatansson f.h. LVF og KFFB, knattspyrnudeild Leiknis, fótboltabúninga að gjöf frá fyrirtækjunum. Það var Magnús Ásgrímsson, formaður knattspyrnudeildar Leiknis, sem veitti búningunum viðtöku að viðstöddum nokkrum félögum í...
Júpiter að landa

Júpiter að landa

Færeyski báturinn Júpiter landaði 240 tonnum af Kolmunna í dag og tók vistir og aðrar nauðsynjar til að fara á síld norður í haf. Lítil Kolmunna veiði hefur verið síðustu daga og eru mörg skipanna farin að síld. Júpiter er útbúinn bæði fyrir nót og...