Færeyska skipið Christian í Grotinum er nú að landa fullfermi af kolmunna 1.900 tonn í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf.