Ljósafell vika 9

Ljósafell vika 9

Ljósafellið var sjósett föstudaginn 2. nóvember, en allri vinnu við botn og síður, öxul, skrúfu og stýri lauk í vikunni og er verkið úttekið af Lloyds. Einnig var lokið við að mála keðjukassa og sandblása akkeri og akkeriskeðjur og þau hífð um borð. Byrjað er að...
Ljósafell SU 70

Ljósafell SU 70

Hér er Ljósafell í flotkvínni hjá Alkor í Gdansk tilbúið til sjósetningar, en skipið verður sjósett á morgun 2. nóvember.

Ljósafell vika 8

Sandblástur og málun utandekks hefur verið í gangi í þessari viku og gengið vel. Skrokkur skipsins lítur mjög vel út og þykktarmælingar gefa góðar niðurstöður. Suðuvinnu við skutrennu og skut er lokið, einnig er langt komið með nýja vasann fyrir skutrennulokann. Nýjir...
Umhverfisverðlaun LÍÚ 2007

Umhverfisverðlaun LÍÚ 2007

Á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna sem haldinn var á Hilton Hóteli í Reykjavík 25. og 26. október s.l. voru umhverfisverðlaun LÍÚ veitt í 9. sinn. Að þessu sinni hlaut Loðnuvinnslan hf á Fáskrúðsfirði verðlaunin. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra,...
Ljósafell sandblástur

Ljósafell sandblástur

Nú er búið að sandblása og grunna Ljósafellið að mestu leyti utandekks og útlit skipsins orðið verulega breytt eins og gefur að líta á meðfylgjandi mynd.
Síldveiðar 2007

Síldveiðar 2007

Hoffell á síldveiðum inn á Grundarfirði 21. okt. 2007. Ljósm. Guðmundur Smári Guðmundsson