15.10.2007
Ljósafell var tekið uppí flotkví á föstudegi 5. október. Byrjað var að þvo skipið með vatnsblæstri á botni og síðum og undirbúa skipið fyrir sandblástur. Skipt var um legur í AC rafal og hann hreinsaður. Byrjað að rífa í lest, spíralar, klæðningar og einangrun til að...
06.10.2007
Lokið var við að hreinsa burt restina af gömlu undirstöðunum fyrir togspilin. Tankahreinsun og þykktarmæling á olíutönkum lokið og kom hún vel út. Upptekt á rafalagír í gangi, sömuleiðis er verið að hreinsa og skipta um legur í AC rafal. Toggálgi skorinn af skipinu og...
23.09.2007
Í þessari viku hefur ennþá verið að rífa ýmislegt frá og fóru togvindurnar í land í vikunni ásamt stórum hluta af undirstöðum þeirra. Afgasketill hífður í land til viðhalds, lághitakælir fjarlægður úr vélarrúmi, glussadæla ásamt mótor og tank fjarlægð úr...
15.09.2007
Í þessari viku hafa frárif verið í fullum gangi og á köflum hafa menn ekki séð handa sinna skil fyrir reyk og neistaflugi eins og myndin hér til hægri sýnir. Í vikunni fóru 4 grandaravindur í land til viðhalds og er búið að rífa vírastýrin og ýmsan búnað frá...
08.09.2007
Fyrsta vika við endurbætur á Ljósafelli hefur gengið ágætlega. Verið er að fjarlægja allt lauslegt af skipinu fyrir sandblástur og málun. Frárif hefur gengið vel og er búið að rífa allt úr borðsal, eldhúsi, stakkageymslu, matvælageymslum, en einnig er langt komið með...
17.08.2007
Færeyski sjómaðurinn Arnfinnur Isaksen frá Götu er 70 ára í dag. Hann er staddur á Fáskrúðsfirði, þar sem hann er skipverji á Tróndi í Götu. Arnfinnur sem verið hefur til sjós í 55 ár var m.a. á togaranum Austfirðingi 1956, þá 19 ára, með Þórði Sigurðssyni,...