Ljósafell 40 ára

Ljósafell 40 ára

Í dag eru liðin 40 ár frá því að Ljósafell SU 70 lagðist fyrst að bryggju á Fáskrúðsfirði. Skipið var smíðað í Narazaki Shipbuilding LTD í Muraran í Japan og bar smíðanúmerið 809. Ljósafell var 9. skuttogarinn í röðinni sem smíðaður var fyrir Íslendinga á þessum tíma....
Aðalfundur KFFB

Aðalfundur KFFB

Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga var haldinn 19. apríl s.l. Hagnaður KFFB árið 2012 án áhrifa dótturfélagsins Loðnuvinnslunnar hf var kr. 44,7 millj., en hagnaður félagsins skv. samstæðureikningi félaganna var kr. 425,7 millj. Eigið fé KFFB skv....
Aðalfundur LVF

Aðalfundur LVF

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 19. apríl s.l. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2012 var 530 millj., samanborið við kr. 421 millj. árið 2011. Rekstrartekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 4.580 millj. og hækkuðu um 17% miðað við fyrra...
Friðrik Mar Guðmundsson

Friðrik Mar Guðmundsson

Friðrik Mar Guðmundsson ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf frá 1. september 2013.
Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

réttatilkynning frá stjórnum Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar hf. Gísli Jónatansson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf lætur af störfum í lok sumars eftir 38 ára farsælt og óeigingjarnt starf sem...
Fiskimjölsverksmiðjan

Fiskimjölsverksmiðjan

Að undanförnu hafa starfsmenn fiskimjölsverksmiðju og vélaverkstæðis, auk annarra iðnaðarmanna, unnið að umfangsmiklum breytingum á fiskimjölsverksmiðju LVF. Verið er að bæta við þeim möguleika að framleiða gufu með rafskautskatli í stað olíukatla. Auk þess hefur...