Hoffell er nú á landleið með rúm 1100 tonn af kolmunna sem veiddist í Færeysku lögsögunni. Veiðiferðin er tekin í beinu framhaldi af slipp í Þórshöfn í Færeyjum, þar sem skipið var botnhreinsað og málað.