OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Í síðustu viku kom Friðrik framkvæmdarstjóri Loðnuvinnslunar og afhenti okkur heldur betur rausnarlega gjöf frá Kaupfélaginu. Gefnir voru þrír I-pad til leikskólans og nú vinnur starfsfólk að því að safna gagnlegum kennsluforritum í þá svo við getum farið að koma þeim í umferð hjá okkur. Þökkum kærlega fyrir gjöfina, hún á eftir að nýtast vel.

Hrafnhildur