Keyptur nýr gufuþurrkari.

Keyptur nýr gufuþurrkari.

Þann 27. mars sl. var skrifað undir kaup á nýjum gufuþurrkara frá Haarslev í Danmörku fyrir fiskimjölsverksmiðju LVF. Þurrkarinn er 697m2 og afkastar 500 tonnum af mjöli á sólarhring. Elsti þurrkarinn verður settur út í staðinn, nýr þurrkari er 40% stærri en sá eldri....
Norskir bátar með 1600 tonn í dag

Norskir bátar með 1600 tonn í dag

Heröy, Sæbjörn og Endre Dyröy komu í dag með rúm 16oo tonn af loðnu til bræðslu og frystingar. Beðið eftir löndun – mynd Óðinn Magnason
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell er komið inn með um 90 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 27 janúar kl 13:00
Hoffell

Hoffell

Hoffell kemur með fullfermi af kolmunna um 1.600 tonn sem fengust við Færeyjar.