Þegar Hoffellið landaði síðast 17.júní náði fyrirtækið þeim áfanga að hafa tekið á móti 80.000 tonnum af uppsjávarfiski til manneldisvinnslu og bræðslu frá áramótum.

Í tilefni þess var boðið upp á köku í frystihúsi og í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar.