Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því að skipið hóf veiðar í júlí í fyrra, sem er nokkuð umfram fyrstu áætlanir. Skipið heldur aftur til veiða á fimmtudagskvöld.