Ljósafell hefur verið að veiðum fyrir vestan land og landaði í gærkveldi 20 ágúst 52 tonnum sem fóru á fiskmarkað. Skipið landaði einnig í Grundarfirði 17 ágúst um 100 tonnum.