Á aðalfundinum var Fáskrúðsfjarðarkirkju færð gjöf að upphæð kr. 500.000 í tilefni 100 ár afmælis kirkjunnar.

Einnig var Áhugamannahópi um Franska daga færð kr. 600.000 að gjöf.