Þurrkarinn leggur af stað

Þurrkarinn fór í skip í gær og kemur skipið, Fri Star, væntanlega hingað á mánudaginn. Þurrkarinn er um 115 tonn. Tveir kranar koma frá Reykjavík til að hífa þurrkarann á vagn.
Kraninn

Kraninn

Á föstudaginn fékk Loðnuvinnslan hf til sín Grove krana árgerð 2010. Hann er keyptur lítið notaður frá Ítalíu og er hann með 35 tonna lyftigetu. Hann leysir af hólmi eldri HP Centuriy krana með 22 tonna lyftigetu, en hann hefur þjónað LVF vel í gegnum árin við landair...
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell hefur hafið veiðar eftir slippinn á Akureyri. Skipið brosti sínu blíðasta þegar það lagði af stað frá Dalvík áleiðis til veiða aðfaranótt miðvikudags.

Ljósafell í slipp

Nú er verið að mála Ljósafellið á Akureyri. Skipið fer á flot í dag, fimmtudag 10. september. Þá eru eftir uþb. fjórir dagar í vinnu við að mála yfirbyggingu skipsins.
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell hefur verið að veiðum fyrir vestan land og landaði í gærkveldi 20 ágúst 52 tonnum sem fóru á fiskmarkað. Skipið landaði einnig í Grundarfirði 17 ágúst um 100 tonnum.
Nýir lyftarar LVF

Nýir lyftarar LVF

Á föstudaginn sl. var skrifað undir samning við Íslyft í Kópavogi á nýjum lyfturum. Samtals voru keyptir 5 rafmagnslyftarar og 4 dísellyftarar og hluti af samningi var að Íslyft keypti 10 eldri lyftara af Loðnuvinnslunni. Á myndinni er fv. Ingimar Óskarsson, Þorri...