Ljósafell hefur hafið veiðar eftir slippinn á Akureyri. Skipið brosti sínu blíðasta þegar það lagði af stað frá Dalvík áleiðis til veiða aðfaranótt miðvikudags.