Nú er verið að mála Ljósafellið á Akureyri. Skipið fer á flot í dag, fimmtudag 10. september. Þá eru eftir uþb. fjórir dagar í vinnu við að mála yfirbyggingu skipsins.