Á föstudaginn fékk Loðnuvinnslan hf til sín Grove krana árgerð 2010. Hann er keyptur lítið notaður frá Ítalíu og er hann með 35 tonna lyftigetu. Hann leysir af hólmi eldri HP Centuriy krana með 22 tonna lyftigetu, en hann hefur þjónað LVF vel í gegnum árin við landair og fleira í færum höndun Birgis Kristmundssonar kranastjóra.