Þurrkarinn fór í skip í gær og kemur skipið, Fri Star, væntanlega hingað á mánudaginn. Þurrkarinn er um 115 tonn.

Tveir kranar koma frá Reykjavík til að hífa þurrkarann á vagn.