Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 42 tonnum, aðallega þorski. Skipið kom raunar inn í fyrrakvöld með þennan síðasta farm ársins, en veiðiferðirnar voru alls 68 á þessu ári.
Steypt

Steypt

Veðrið er gott til steypuvinnu í dag 4° hiti og smá rigning. Það verið að steypa um 800 fermetrar af neðra lagi á plötu frystigeymslunnar samtals um 250 rúmmetra af steypu. Áætlað er að steypa 35% af plötunni í dag. Mynd Kjartan...
Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell er að landa um 82 tonnum og uppistaðan þorskur. Túrinn er merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn er Ljósafell komið með aflaverðmæti yfir 1 milljarð á almanaksári. Í ljósi bættrar kvótastöðu er ekki óvarlegt að ætla að slíkt gerist aftur. „Til...
Hoffell

Hoffell

Hoffell kom inn í morgun með um 340 tonn af síld. Brottför aftur á Sunnudaginn 29. nóvember kl 16:00
Afskipanir

Afskipanir

Það er líflegt við Bræðsluna í dag. Flutningaskipið Haukur er að lesta rúm 1300 tonn af mjöli, og fyrir aftan það á næstu bryggju er Key Bay að lesta um 2500 tonn af lýsi á sama tíma.

LVF selur Haukaberg til Patreksfjarðar

Loðnuvinnslan hefur selt Haukaberg SH-20 til Odda á Patreksfirði án veiðiheimilda. LVF keypti hlutafélagið Hjálmar í Grundarfirði í sumar, en félagið var eigandi Haukabergs ásamt 400 tonna veiðiheimildum. Oddi h/f tók á móti Haukabergi í Grundarfjarðarhöfn sl....