Ljósafell er nú að landa um 42 tonnum, aðallega þorski. Skipið kom raunar inn í fyrrakvöld með þennan síðasta farm ársins, en veiðiferðirnar voru alls 68 á þessu ári.