Þegar flestir bæjarbúar fara að ganga til náða er ákveðin hópur fólks ennþá í vinnunni. Það er fólk sem vinnur næturvaktir. Í Bræðslunni var hópur fólks við vinnu aðfaranótt mánudagsins 13.febrúar. Tunglið speglaði ásjónu sína í sjónum, veðrið var milt og fjörðurinn...
Hafrafell Su 85 er krókaaflamarksbátur sem Loðnuvinnslan eignaðist í haust. Og nú þegar hráefnisskortur er á mörkuðum sem og í Frystihúsi LVF var ákveðið að senda Hafrafellið til sjós. Skipstjóri er Guðni Ársælsson og með honum um borð er Sverrir Gestsson. „Það gekk...
Þrátt fyrir yfirstandandi verkfall sjómanna hefur verið unnið í Frystihúsinu undanfarna tvo daga. Aflinn kom frá krókaaflamarksbátnum Dögg Su 118. Sjómennirnir á Dögginni eru í Landsambandi smábátaeigenda og eru því ekki í verkfalli. „Að fá þennan afla til vinnslu er...
Þann 19.janúar 1977 kom fyrsti hópurinn af „áströlsku stelpunum“ til Fáskrúðsfjarðar til þess að vinna í fiski og eru því full 40 ár síðan. Í allmörg ár eftir það komu hópar til sömu vinnu og voru ávalt kallaðar „áströlsku stelpurnar“ þó að staðreyndin væri sú að...
Sífelld þróun er í fiskileitartækjum rétt eins og öðrum tækjum. Hoffellið fékk á dögunum nýjan tækjakost, svokallaðan lágtíðnisónar. Tæki þetta heitir Simrad SU 90 og býr yfir þeim eiginleika að það sendir bæði lárétta og lóðrétta geisla sem þýðir að ekki er...