Fréttir
Nasl úr sjávarfangi
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga hefur fjárfest í nýsköpunarfyrirtækinu Responsible Foods ehf. sem framleiðir nasl úr fiskafurðum. Responsible Foods var stofnað árið 2019 af Dr. Holly T. Kristinsson með það að markmiði að umbylta naslmarkaðnum með nýju heilsunasli sem...
Hoffell SU
Hoffell er væntanlegt í land snemma í fyrramálið með um 700 tonn af makríl sem fenginn er í Smugunni. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði NA af landinu. Hoffell var að veiða um 270 mílur frá Fáskrúðsfirði og tekur siglingin heim rúma 20 tíma.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í gærkvöldi með tæp 100 tonn. 35 tonn þorskur, 40 tonn ufsi, 20 tonn karfi og annar fiskur. Ljósafell aftur út kl. 8 á þriðjudagsmorgun.
Hoffell SU
Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í gærkvöld með fullfermi tæp 100 tonn. 40 tonn þorskur 20 tonn ýsa, 16 tonn karfi, 15 tonn ufsi og annar afli.
Makrílútskipun
Samskip Arctic kom í gær, sunnudag til Fáskúðsfjarðar að sækja um 500 tonn af makríl sem send verða til Evrópu.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650