Fréttir
Góður afli Sandfells SU í ágúst
Ágústmánuður var var gjöfull hjá Sandfelli, og endaði skipið með mestan landaðan afla línubáta, með rétt tæp 200 tonn. Síðustu 9 daga hefur báturinn svo verið í slipp á Akureyri og er áætlað að hann fari aftur á stað um n.k....
Hoffell SU
Hoffell kom að landi í gær, sunnudag með um 1050 tonn af makríl. Túrinn gekk mjög vel og þeir fengu makrílinn á aðeins 19 tímum. Skipið hefur þá veitt tæp 8.000 tonn á verðtíðinni.
Ljósafell
Ljósafell kom inn í dag í millilöndun með 40 tonn. Þorskur 25 tonn, ýsa 12 og annar afli.Ljósafell fer út að lokinni löndun.
Ljósafell SU
Ljósafell kom inn í dag með rúm 80 tonn, þar af var 30 tonn þorskur, 10 tonn ýsa, 10 tonn ufsi og 30 tonn karfi.Þessi túr var síðasti túr kvótaársins. Skipið fer aftur út á morgun.
Hoffell
Hoffell er nú að landa rúmum 1000 tonnum af makríl. Túrinn gekk vel, því að skipið lagði af stað á miðvikudagskvöldi og var komið til hafnar aftur á sunnudagskvöldi eftir að hafa fengið skammtinn af makríl í "Smugunni", Þangað er um 35 tíma stím aðra leið. Skipið...
Ljósafell
Ljósafell kom inn í kærkveldi með um 100 tonn af blönduðum afla. Mest er af ufsa, ýsu og karfa, en aðeins 3 tonn af þorski. Aflinn fer mest á fiskmarkað og til útflutnings í gámum sökum þess að allt er á kafi í makrílvinnslu hjá Loðnuvinnslunni hf. Ljósafelli heldur...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
