Hoffell kom að landi í gær, sunnudag með um 1050 tonn af makríl.  Túrinn gekk mjög vel og þeir fengu makrílinn á aðeins 19 tímum.  Skipið hefur þá veitt tæp 8.000 tonn á verðtíðinni.