Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn í kvöld með 100 tonn.  Aflinn er um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa. Skipið fór út sl. föstudag og gekk túrinn mjög vel. Ljósafell heldur aftur til veiða á miðvikudag.

Fréttir af Sandfelli

Fréttir af Sandfelli

Það er dýrmætt þegar lífið getur gengið sinn vanagang. Ef síðustu misseri hafa kennt okkur eitthvað þá er það einmitt það. Á Sandfellinu sækja menn sjóinn rétt eins og þeir hafa gert til margra ára og það hefur gengið vel. 2000 tonn af afla kominn á land að verðmæti...

Hafrafell gerir það gott

Hafrafell gerir það gott

“Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn” segir í ljóði Ólínu Andrésdóttur og þrátt fyrir að það ljóð sé samið á síðustu öld eiga þessi ljóðmæli enn vel við. Áhöfnin á línubátnum Hafrafelli er skipuð sægörpum sem hafa dregið úr sjó afla að verðmæti 400 milljóna króna...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn með 30 tonn í morgun og fer út eftir löndun.  Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Skipið fór út á miðvikudag, en bræla hefur verið á miðunum.

Nýr þurrkari í bræðsluna

Nýr þurrkari í bræðsluna

Hjá öflugu sjávarútvegsfyrirtæki þarf stöðugt að vera að bæta og breyta. Tækninni fleygir fram og stjórnendur Loðnuvinnslunnar hafa metnað til þess að fylgja tækninni og laga starfsemi fyrirtækisins að nútímanum eftir því sem efni, aðstæður og kostur leyfir. Í...

Mjölútskipun

Mjölútskipun

Wilson Clyde er að lesta mjöl í dag samtals 1.260 tonn, mjölið fer til Noregs. Þegar búið er að lesta þetta er næstum allt mjöl selt hjá LVF.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650