Hoffell kom í land í morgun með tæp 1.300 tonn af kolmunna af miðunum sunnan við Færeyjar.  350 mílur voru af miðunum á Fáskrúðsfjörð.

Skipið stoppaði 4 sólarhringa á miðunum.

Nú tekur við jólafrí fram yfir áramót.