Sandfell og Hafrafell lönduðu 24 tonnum í dag.   Góð veiði hefur verið þegar viðrar.  Bátarnir lönduðu samtals 20 tonnum á laugardaginn og 40 tonnum á mánudaginn.   Í desember hefur Sandfellið fengið 145 tonn og Hafrafell 145 tonn.