Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn, þar af voru 50 tonn þorskur og 35 tonn karfi sem fer ferskur á Þýskalandsmarkað.

Skipið fer síðan aftur út 26. desember um miðnætti.