Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Línubátarnir gera það gott

Línubátarnir gera það gott

Við áramót er oft gaman að líta um öxl og fara yfir gengin spor og sjá í baksýnisspeglinum hvaða árangur og afrek hafa unnist. Lítið gagnast að dvelja við það sem miður kann að hafa farist.Línubátar Loðnuvinnslunnar, Sandfell og Hafrafell, hafa aflað vel undanfarin...

Sandfell og Hafrafell

Sandfell og Hafrafell

Gefin hefur verið út listi yfir 24 aflahæstu báta yfir 21 BT, fyrir árið 2020. Þar verma bátar Loðnuvinnslunnar hf, þeir Sandfell og Hafrafell, fyrsta og þriðja sætið eins og meðfylgjandi listi sýnir. Heildarmagn afla þeirra er um 4160, sem er frábær árangur....

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn kl. 16,00 í dag með 100 tonn og er aflaskiptingin um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa, ufsi og karfi. Veiðin var mjög góð síðustu 2 daga, eða um 70 tonn og þorskurinn að háma í sig loðnu. Skipið fer aftur út kl. 22 annað...

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna sem skipið fékk sunnan við Færeyjar. Skipið kemur í land seinnipartinn í dag, föstudag. Um 350 mílur er á miðin.

Aflafréttir ársins 2020

Síðastliðið ár var gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar, þrátt fyrir loðnubrest eins og á árinu áður.  Tíðarfar var einnig erfitt sl. vetur sérstaklega hjá Hoffelli. Ljósafell var hinsvegar með sitt besta ár í 47 ára sögu skipsins, með tæp 5,800 tonn.  Hafrafell og...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn um miðnætti í gær með 100 tonn.  Aflinn er 40 tonn þorskur, 25 tonn ufsi, 25 tonn karf og 10 tonn ýsa. Túrinn gekk vel og var veðrið að mestu leiti gott.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650