Norska skipið Røttingøy skellti sér undir þegar Steinevik hafði lokið löndun. Skipið er með 140 tonn af loðnu til frystingar.