Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell og Hafrafell

Febrúarmánuður var gjöfull hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfellið landaði um 208 tonnum og Hafrafellið um 203,2 tonnum Eins og sést á eftirfarandi lista verma þeir þriðja og fimmta sætið yfir aflahæstu línubátana. Sæti NafnHeildarafliRóðrarMesti...

Aflatölur

Samkvæmt eftirfarandi lista trónir Hoffell SU á toppi listans yfir aflahæstu uppsjávarskipi fyrstu tvo mánuði þessa árs. Heildarafli skipsins er 5293 tonn og er uppistaða aflans kolmunni, en einungis 470 tonn afland er síld. SætiSæti...

Aflabrögð í febrúar

Ágætur afli Ljósafells, Sandfells og Hafrafells í febrúar 945 tonn óslægt. Ljósafell var með 535 tonn, Bátarnir með 410 tonn, Sandfell með 207 tonn og Hafrafell með 203 tonn. Ekki var hægt að róa á bátunum síðustu þrjá daga í febrúar vegna brælu. Allar aflatölur miðað...

Kolmunnalandanir

Kolmunnalandanir

Norska skipið Harvest kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun af miðunum vestan við Írland með um 1600 tonn af kolmunna. Um 800 milur er af miðunum.   Smaragd, sem einnig er frá Noregi er svo væntanlegur seinnipartinn í dag með um 2000 tonn af kolmunna.  Skipið...

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 400 tonn af loðnu í frystingu fyrir Japansmarkað, aflinn er fenginn í Meðallandsbugt fyrir vestan Ingólfshöfða. Hoffellið verður á Fáskrúðsfirði snemma í fyrramálið.Allt gekk vel, en ekki hefur verið kastað nót á Hoffelli síðan í mars...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöld með rúm 100 tonn af fiski. Skipið fór út á laugardagskvöld frá Þorlákshöfn. Aflinn er 35 tonn þorskur, 35 tonn karfi, 30 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer aftur út kl. 13,00 á morgun, föstudag.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650