Fréttir
Ljósafell kom inn í dag með 40 tonn.
Ljósafell kom í dag með 40 tonn og millilandaði. Aflinn var að mestu Þorskur. Ljósafell fer aftur út í kvöld.
Hoffell á landleið með fullfermi.
Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði. Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.
Sandfell í 1 sæti og Hafrafell í 3 sæti í des.
Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember. Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2 Hamar SH 37,5 tonn í 1 Hafrafell SU 30,1 tonní 2 Bíldsey SH 20,5 tonní 2 Indriði KRistins BA...
Ljósafell kom inn í dag með fullfermi 110 tonn
Aflinn var 55 Þorskur. 30 tonn Karfi, 15 tonn Ufsi, 5 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út aftur kl. 10 annað kvöld.
Ljósafell kom inn í dag með fullfermi
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski, en skipið landaði líka fullfermi sl. miðvikudag. Aflinn er 55 tonn Ufsi, 20 tonn Þorskur, 20 tonn Ufsi og annar afli.
Sandfell í frysta sæti í nóvember (bátar yfir 21 tonn)
Sandfell var í 1 sæti með 218,9 tonn í 17 túrum. Hafrafell er í 11 sæti með 134,5 tonn í 14 túrum. Hafrafell var frá í tæpar tvær vikur vegna bilunar í gír. Listi númer 5. Lokalistinn, Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu og...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650